UM FASTEIGNASÖLUNA
Skeifan fasteignamiðlun var stofnuð 25. apríl 1985 og hefur því verið starfandi í yfir 35 ár. Fasteignasalan er staðsett við Suðurlandsbraut 46 á 3 hæð.
Skeifan hefur það að leiðarljósi að veita viðskiptavinum sínum vandaða þjónustu fyrir sanngjarna þóknun. Starfsmenn Skeifunnar hafa mikla reynslu af fasteignaviðskiptum og málefnum þeim tengdum.
SKEIFAN SKILAR ÁRANGRI
STARFSMENN


