UM FASTEIGNASÖLUNA

Skeifan fasteignamiðlun var stofnuð 25. apríl 1985 og hefur því verið starfandi í yfir 30 ár. Fyrirtækið var fyrst til húsa í Skeifunni 11 í Reykjavík. Skeifan flutti í eigið húsnæði við Suðurlandsbraut 46 árið 1993 og er starfrækt þar enn.

Skeifan hefur það að leiðarljósi að veita viðskiptavinum sínum vandaða þjónustu fyrir sanngjarna þóknun. Starfsmenn Skeifunnar hafa mikla reynslu af fasteignaviðskiptum og málefnum þeim tengdum. Á Skeifunni starfar Eysteinn Sigurðsson löggiltur fasteignasali.


 


SKEIFAN SKILAR ÁRANGRI

 

Skeifan Fasteignamiðlun sf.

Suðurlandsbraut 46

kt. 570485-0839

[email protected]

vsk. númer 11731, ÍSAT NR. 68310 Fasteignamiðlun 

STAÐSETNING