SJÁ ALLAR MYNDIR
Skipholt, 105 Reykjavík
53 fm | 2 herbergja | Verð 37.5 milj. | Áhv. 0
ÚTLISTUN

Skeifan fasteignasala s. 568-5556 kynnir : Glæsileg nýleg, (Byggt 2017)  2ja herbergja íbúð í fallegu lyftuhúsi við Skipholt 70 í Reykjavík. Íbúðin er á annarri hæð merkt nr. 202, íbúðin er 53,3 m2 auk þess fylgja henni fylgja 12,0 m2 svalir. 39 bílastæði eru sameiginleg á lóð hússins. Húsið er staðsett í grónu hverfi á frábærum stað. Í næsta nágrenni er margvísleg þjónusta. Stutt er í Laugardalinn og einnig eru gönguleiðir, hjólreiðastígar og falleg útivistarsvæði í næsta nágrenni. 

Nánari lýsing:
Anddyri, stofa, borðstofa og eldhús eru í einu stóru björtu rými. Frá stofu er gengið út á stórar 12m2 svalir. Eldhús er með sérsmíðaðri innréttingu úr birkikrossvið með Blum ljúflokun og ljósum undir yfirskápum. Milli skápa eru mósaíkflísar frá Cinca. Borðplata úr stáli með ísoðnum vaski. Rúmgott svefnherbergi með fataherbergi (geymslu) inn af. Baðherbergi er vel skipulagt og flísalagt með litlum gegnheilum mósaíkflísum frá Cinca. Innréttingar eru sérsmíðaðar eftir teikningum Studio Granda. Salerni upphengt og með innbyggðum vatnskassa í vegg. Sturtan eru rúmgóð og afmörkuð með gleri. Blöndunartæki í sturtu eru innfelld og frá Grohe. Handklæðaofn og einnig er tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Sameiginleg hjólageymsla er á jarðhæð.

Upplýsingar:
Húsið er 3ja hæða lyftuhús með 19 íbúðum og eru verslanir á jarðhæð. Íbúðirnar voru endurnýjaðar árið 2016-2017 og voru fyrstu íbúðirnar seldar 2017. 
Burðarþol og lagnir voru teiknaðar af VHA verkfræðistofu, raflagnir voru teiknaðar af Lumex, hljóðhönnun af Hljóðtæknilausnum og eftirlit með byggingu var í höndum verkfræðistofunnar Bergs.
Aukin lofthæð er í íbúðinni – u.þ.b. 3 metrar. Slökkvitæki, reykskynjari og læsanlegur lyfjaskápur.
Svalir fylgja íbúðinni eru steyptar og flísalagðar með stórum mósaík flísum. Svalirnar eru inndregnar.
Þakvirki, bakhlið hússins, veggur á sameiginlegum svölum og skyggni yfir inngangi verða koparklædd.
Húsið og lóðin fullbúin að utan með vönduðum frágangi.
Á húsinu eru stórar sameiginlegar svalir sem nýtast sem útisvæði.


SKEIFAN SKILAR ÁRANGRI

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
Stimpilgjald af kaupsamningi: 0,8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1,6% fyrir lögaðila.
Stimpilgjald af kaupsamningi við fyrstu kaup einstaklings 0,4% af fasteignamati eignar.
Lántökugjald lánastofnunar skv. skilyrðum hennar.
Þinglýsingargjald: Á kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.000 af hverju skjali.
Umsýslugjald fasteignasölu sbr. kauptilboð.

Skeifan fasteignamiðlun var stofnuð 25. apríl 1985 og hefur því verið starfandi í yfir 30 ár. 

Fjölbýli

STÆRÐ
53
HERBERGI
2
BYGGINGARÁR
1965
VERÐ
37.500.000 KR
FASTEIGNAMAT
33.200.000
BRUNABÓTAMAT
21.150.000
ÁHVÍLANDI
0
BÍLSKÚR
nei
SÉR INNGANGUR
Sameiginlegur
ÞVOTTAHÚS
SENDA FYRIRSPURN

Senda fyrirspurn vegna

Skipholt, 105 Reykjavík

Skilaboð send

ÚTLISTUN

Skeifan fasteignasala s. 568-5556 kynnir : Glæsileg nýleg, (Byggt 2017)  2ja herbergja íbúð í fallegu lyftuhúsi við Skipholt 70 í Reykjavík. Íbúðin er á annarri hæð merkt nr. 202, íbúðin er 53,3 m2 auk þess fylgja henni fylgja 12,0 m2 svalir. 39 bílastæði eru sameiginleg á lóð hússins. Húsið er staðsett í grónu hverfi á frábærum stað. Í næsta nágrenni er margvísleg þjónusta. Stutt er í Laugardalinn og einnig eru gönguleiðir, hjólreiðastígar og falleg útivistarsvæði í næsta nágrenni. 

Nánari lýsing:
Anddyri, stofa, borðstofa og eldhús eru í einu stóru björtu rými. Frá stofu er gengið út á stórar 12m2 svalir. Eldhús er með sérsmíðaðri innréttingu úr birkikrossvið með Blum ljúflokun og ljósum undir yfirskápum. Milli skápa eru mósaíkflísar frá Cinca. Borðplata úr stáli með ísoðnum vaski. Rúmgott svefnherbergi með fataherbergi (geymslu) inn af. Baðherbergi er vel skipulagt og flísalagt með litlum gegnheilum mósaíkflísum frá Cinca. Innréttingar eru sérsmíðaðar eftir teikningum Studio Granda. Salerni upphengt og með innbyggðum vatnskassa í vegg. Sturtan eru rúmgóð og afmörkuð með gleri. Blöndunartæki í sturtu eru innfelld og frá Grohe. Handklæðaofn og einnig er tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Sameiginleg hjólageymsla er á jarðhæð.

Upplýsingar:
Húsið er 3ja hæða lyftuhús með 19 íbúðum og eru verslanir á jarðhæð. Íbúðirnar voru endurnýjaðar árið 2016-2017 og voru fyrstu íbúðirnar seldar 2017. 
Burðarþol og lagnir voru teiknaðar af VHA verkfræðistofu, raflagnir voru teiknaðar af Lumex, hljóðhönnun af Hljóðtæknilausnum og eftirlit með byggingu var í höndum verkfræðistofunnar Bergs.
Aukin lofthæð er í íbúðinni – u.þ.b. 3 metrar. Slökkvitæki, reykskynjari og læsanlegur lyfjaskápur.
Svalir fylgja íbúðinni eru steyptar og flísalagðar með stórum mósaík flísum. Svalirnar eru inndregnar.
Þakvirki, bakhlið hússins, veggur á sameiginlegum svölum og skyggni yfir inngangi verða koparklædd.
Húsið og lóðin fullbúin að utan með vönduðum frágangi.
Á húsinu eru stórar sameiginlegar svalir sem nýtast sem útisvæði.


SKEIFAN SKILAR ÁRANGRI

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
Stimpilgjald af kaupsamningi: 0,8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1,6% fyrir lögaðila.
Stimpilgjald af kaupsamningi við fyrstu kaup einstaklings 0,4% af fasteignamati eignar.
Lántökugjald lánastofnunar skv. skilyrðum hennar.
Þinglýsingargjald: Á kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.000 af hverju skjali.
Umsýslugjald fasteignasölu sbr. kauptilboð.

Skeifan fasteignamiðlun var stofnuð 25. apríl 1985 og hefur því verið starfandi í yfir 30 ár.