SJÁ ALLAR MYNDIR
Kirkjubraut, 170 Seltjarnarnes
406 fm | 11 herbergja | Verð Tilboð | Áhv. 0
ÚTLISTUN


Skeifan fasteignamiðlun s. 568-5556 kynnir : Athyglisverð húseign við Kirkjubraut á Seltjarnarnesi þ.m.t. tvöfaldur stór bílskúr og geymsla fyrir neðan hann. Óviðjafnanlegt útsýni er af svölum á efri hæð yfir höfuðborgarsvæðið.
 
Eignin skiptist í :
313,7 fm. íbúðarrými á þremur á hæðum. Þar af 3 herbergja íbúð á jarðhæð. Tvöfaldur bílskúr er 46,5 fm. og jafnstórt rými undir honum sem er á jarðhæð með góðum gluggum. Eignin býður upp á ýmis not, s.s. stórt fjölskylduhús en einnig má e.t.v.  skipta húsinu upp í fleiri séreignarhluta í samræmi við gildandi skipulag og reglur.
Húsið var teiknað af Gísla Halldórssyni arkitekt.


Nánari lýsing :

Komið er inn í flísalagt fordyri og úr því er gengið inn í rúmgott hol. Eldhús er á hægri hönd. Það er með innréttingu sem var teiknuð af Vífli Magnússyni arkitekt. Góður borðkrókur og lítið útskot/vinnurými með skápum og vínrekk.

Úr forstofu taka svo við bjartar og góðar samliggjandi stofur með eikarparketi á gólfum. Úr stofum er útgengt á stórar suðursvalir. Auk þess er rúmgott herbergi á fyrstu hæð og gestasalerni.

Gengið er upp á 2. hæð um fallegan eikarstiga. Þar eru fimm góð svefnherbergi m.a. eitt inn af hjónaherbergi sem mætti nota sem fataherbergi eða ungbarnaherbergi . Rúmgott flísalagt baðherbergi með baðkari og sturtuaðstöðu. Lítið fataherbergi er á hæðinni. Á efri hæð eru stórar útsýnissvalir á suður og vesturhlið húss með stórkostlegu útsýni i allar áttir.

Á jarðhæð er stór þriggja herbergja íbúð með sérinngangi á austurhlið húss. Með eldhúsi, þremur stórum herbergjum og baðherbergi með sturtu.
 
Í kjallara er geymslugangur með þremur góðum geymslum, þvottahúsi og kyndiklefa.

Tvöfaldur bílskúr á lóð var byggður 1980. Hann er fullbúinn, með rafmagni, heitu og köldu vatni. Á neðri hæð bílskúrs er jafn stórt rými með gluggum í suður og austur.
 
Lóðin er í góðri rækt með fjölbreyttum gróðri og trépöllum.
Hönnuður Pétur Jónsson landslagsarkitekt FILA.

Mjög fallegt útsýni er yfir höfuðborgarsvæðið af efri hæð út Skerjafjörðinn, og upp til fjalla, austur og suður. 

Eignin er á mjög eftirsóttum stað á Seltjarnarnesi á Valhúsahæð í rólegu hverfi. Þar er allt innan seilingar s.s. Leikskóli, grunnskólar, tónlistarskóli, sundlaug, íþróttasvæði Gróttu og fjölbreytt útivistarsvæði.

Eign sem býður upp á fjölbreytta nýtingu.

Eignin þarfnast standsetningar og óskað er eftir tilboðum í hana.

Allar upplýsingar veita löggiltir fasteignasalar Skeifunnar, Þórir s. 820-6786 og Eysteinn s. 896-6000.


 


SKEIFAN SKILAR ÁRANGRI

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
Stimpilgjald af kaupsamningi: 0,8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1,6% fyrir lögaðila.
Stimpilgjald af kaupsamningi við fyrstu kaup einstaklings 0,4% af fasteignamati eignar.
Lántökugjald lánastofnunar skv. skilyrðum hennar.
Þinglýsingargjald: Á kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.000 af hverju skjali.
Umsýslugjald fasteignasölu sbr. kauptilboð.

Skeifan fasteignamiðlun var stofnuð 25. apríl 1985 og hefur því verið starfandi í yfir 30 ár. 

Einbýli

STÆRÐ
406
HERBERGI
11
BYGGINGARÁR
1953
VERÐ
0 KR
FASTEIGNAMAT
122.400.000
BRUNABÓTAMAT
98.870.000
ÁHVÍLANDI
0
BÍLSKÚR
1
SÉR INNGANGUR
Sér
ÞVOTTAHÚS
SENDA FYRIRSPURN

Senda fyrirspurn vegna

Kirkjubraut, 170 Seltjarnarnes

Skilaboð send

ÚTLISTUN


Skeifan fasteignamiðlun s. 568-5556 kynnir : Athyglisverð húseign við Kirkjubraut á Seltjarnarnesi þ.m.t. tvöfaldur stór bílskúr og geymsla fyrir neðan hann. Óviðjafnanlegt útsýni er af svölum á efri hæð yfir höfuðborgarsvæðið.
 
Eignin skiptist í :
313,7 fm. íbúðarrými á þremur á hæðum. Þar af 3 herbergja íbúð á jarðhæð. Tvöfaldur bílskúr er 46,5 fm. og jafnstórt rými undir honum sem er á jarðhæð með góðum gluggum. Eignin býður upp á ýmis not, s.s. stórt fjölskylduhús en einnig má e.t.v.  skipta húsinu upp í fleiri séreignarhluta í samræmi við gildandi skipulag og reglur.
Húsið var teiknað af Gísla Halldórssyni arkitekt.


Nánari lýsing :

Komið er inn í flísalagt fordyri og úr því er gengið inn í rúmgott hol. Eldhús er á hægri hönd. Það er með innréttingu sem var teiknuð af Vífli Magnússyni arkitekt. Góður borðkrókur og lítið útskot/vinnurými með skápum og vínrekk.

Úr forstofu taka svo við bjartar og góðar samliggjandi stofur með eikarparketi á gólfum. Úr stofum er útgengt á stórar suðursvalir. Auk þess er rúmgott herbergi á fyrstu hæð og gestasalerni.

Gengið er upp á 2. hæð um fallegan eikarstiga. Þar eru fimm góð svefnherbergi m.a. eitt inn af hjónaherbergi sem mætti nota sem fataherbergi eða ungbarnaherbergi . Rúmgott flísalagt baðherbergi með baðkari og sturtuaðstöðu. Lítið fataherbergi er á hæðinni. Á efri hæð eru stórar útsýnissvalir á suður og vesturhlið húss með stórkostlegu útsýni i allar áttir.

Á jarðhæð er stór þriggja herbergja íbúð með sérinngangi á austurhlið húss. Með eldhúsi, þremur stórum herbergjum og baðherbergi með sturtu.
 
Í kjallara er geymslugangur með þremur góðum geymslum, þvottahúsi og kyndiklefa.

Tvöfaldur bílskúr á lóð var byggður 1980. Hann er fullbúinn, með rafmagni, heitu og köldu vatni. Á neðri hæð bílskúrs er jafn stórt rými með gluggum í suður og austur.
 
Lóðin er í góðri rækt með fjölbreyttum gróðri og trépöllum.
Hönnuður Pétur Jónsson landslagsarkitekt FILA.

Mjög fallegt útsýni er yfir höfuðborgarsvæðið af efri hæð út Skerjafjörðinn, og upp til fjalla, austur og suður. 

Eignin er á mjög eftirsóttum stað á Seltjarnarnesi á Valhúsahæð í rólegu hverfi. Þar er allt innan seilingar s.s. Leikskóli, grunnskólar, tónlistarskóli, sundlaug, íþróttasvæði Gróttu og fjölbreytt útivistarsvæði.

Eign sem býður upp á fjölbreytta nýtingu.

Eignin þarfnast standsetningar og óskað er eftir tilboðum í hana.

Allar upplýsingar veita löggiltir fasteignasalar Skeifunnar, Þórir s. 820-6786 og Eysteinn s. 896-6000.


 


SKEIFAN SKILAR ÁRANGRI

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
Stimpilgjald af kaupsamningi: 0,8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1,6% fyrir lögaðila.
Stimpilgjald af kaupsamningi við fyrstu kaup einstaklings 0,4% af fasteignamati eignar.
Lántökugjald lánastofnunar skv. skilyrðum hennar.
Þinglýsingargjald: Á kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.000 af hverju skjali.
Umsýslugjald fasteignasölu sbr. kauptilboð.

Skeifan fasteignamiðlun var stofnuð 25. apríl 1985 og hefur því verið starfandi í yfir 30 ár. 

SJÁ Á KORTI

SJÁ GOOGLE STREETVIEW