SJÁ ALLAR MYNDIR
Gullteigur, 105 Reykjavík
131 fm | 4 herbergja | Verð 59.8 milj. | Áhv. 0
ÚTLISTUN

Eignin er seld með fyrirvara.
Skeifan fasteignasala s. 568-5556 kynnir : Ákaflega falleg og björt 131,7 fm. mikið endurnýjuð 4 herbergja íbúð á 1 hæð þ.m.t. bílskúr og útleiguherbergi í Gullfallegu þríbýlishúsi við Gullteig í Reykjavík.


Nánari lýsing :

Komið er inn í mjög rúmgott hol sem tengir allar vitarverur hæðarinnar. Á íbúðinni allri er nýtt virkilega fallegt og mjúkt HydroCork gólfefni frá Þ. Þorgrímssyni. Í holinu er stór innbyggður fataskápur og ennfremur pláss fyrir aðra góða hirslu en þar er nú stór kommóða. Áður voru samliggjandi stofur í íbúðinni en í annarri þeirra var nýlega komið fyrir stóru eldhúsi og borðstofu með fallegri svartri Ikeainnréttingu. Falleg viðarborðplata er á innréttingu, flísar á milli skápa og fín nýleg tæki. Við hlið eldhúss og borðstofu er ágæt stofa. Eldhúsið, borðstofan og stofan eru því í einu stóru og björtu rými. Svefnherbergin eru þrjú. Ágætt hjónaherbergi með fataskáp (er reyndar í dag notað fyrir tvö börn). Ennfremur eru á hæðinni tvö rúmgóð barnaherbergi.

Baðherbergið er algerlega endurnýjað. Þar er vatnsþolinn HydroCorkur á gólfi, stór steypt og flísalögð sturta með hertu öryggisgleri, hvítar flísar eru á veggjum og snyrtileg innrétting. Gluggi er á baðherberginu.

Í kjallara er gott geymsluherbergi með glugga og sameiginlegt þvottahús.

Húsið er í mjög góðu standi eftir gagngerar endurbætur. Það var endursteinað fyrir nokkrum árum. Þak og frárennslislagnir eru endurnýjaðar, Ennfremur eru raflagnir nýjar og vatnslagnir að miklu leyrti. Skipt var um glugga og gler fyrir ekki svo mörgum árum síðan.

Íbúðinni fylgir bílskúr og stórt útleiguherbergi. Þar eru nýjar raf og vatnslagnir. Í bílskúrnum er nú góð vinnuaðstaða. Útleiguherbergið er með sérinngangi í gegnum garðinn. Þar er gólfhiti og góðir gluggar. Ennfremur þvotta- og eldhúsaðstaða og salerni. Í garðinum við hlið bílskúrsins er snotur útiaðstaða fyrir sumar og sól. Garðurinn er fallegur með fjölbreyttum gróðri og vermireit fyrir hverja íbúð undir kryddjurtir ofl.

Íbúðin er miðsvæðis í borginni í jaðri Laugardalsins. Stutt er í skóla og leikskóla, Laugardalslaugina, líkamsrækt og einnig í öflugt barna- og unglingastarf Þróttar svo eitthvað sé nefnt.

Þetta er mjög fín eign í fallegu, friðsælu og grónu hverfi. Útleigumöguleiki. Gullteigurinn er borgargata og snjór ávallt ruddur á vetrum.

Allar upplýsingar veita löggiltir fasteignasalar Skeifunnar, Þórir s. 820-6786 og Eysteinn s. 896-6000.


SKEIFAN SKILAR ÁRANGRI

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
Stimpilgjald af kaupsamningi: 0,8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1,6% fyrir lögaðila.
Stimpilgjald af kaupsamningi við fyrstu kaup einstaklings 0,4% af fasteignamati eignar.
Lántökugjald lánastofnunar skv. skilyrðum hennar.
Þinglýsingargjald: Á kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.000 af hverju skjali.
Umsýslugjald fasteignasölu sbr. kauptilboð.

Skeifan fasteignamiðlun var stofnuð 25. apríl 1985 og hefur því verið starfandi í yfir 30 ár. 

Fjölbýli

STÆRÐ
131
HERBERGI
4
BYGGINGARÁR
1948
VERÐ
59.800.000 KR
FASTEIGNAMAT
47.600.000
BRUNABÓTAMAT
32.730.000
ÁHVÍLANDI
0
BÍLSKÚR
1
SÉR INNGANGUR
Sameiginlegur
ÞVOTTAHÚS
SENDA FYRIRSPURN

Senda fyrirspurn vegna

Gullteigur, 105 Reykjavík

Skilaboð send

ÚTLISTUN

Eignin er seld með fyrirvara.
Skeifan fasteignasala s. 568-5556 kynnir : Ákaflega falleg og björt 131,7 fm. mikið endurnýjuð 4 herbergja íbúð á 1 hæð þ.m.t. bílskúr og útleiguherbergi í Gullfallegu þríbýlishúsi við Gullteig í Reykjavík.


Nánari lýsing :

Komið er inn í mjög rúmgott hol sem tengir allar vitarverur hæðarinnar. Á íbúðinni allri er nýtt virkilega fallegt og mjúkt HydroCork gólfefni frá Þ. Þorgrímssyni. Í holinu er stór innbyggður fataskápur og ennfremur pláss fyrir aðra góða hirslu en þar er nú stór kommóða. Áður voru samliggjandi stofur í íbúðinni en í annarri þeirra var nýlega komið fyrir stóru eldhúsi og borðstofu með fallegri svartri Ikeainnréttingu. Falleg viðarborðplata er á innréttingu, flísar á milli skápa og fín nýleg tæki. Við hlið eldhúss og borðstofu er ágæt stofa. Eldhúsið, borðstofan og stofan eru því í einu stóru og björtu rými. Svefnherbergin eru þrjú. Ágætt hjónaherbergi með fataskáp (er reyndar í dag notað fyrir tvö börn). Ennfremur eru á hæðinni tvö rúmgóð barnaherbergi.

Baðherbergið er algerlega endurnýjað. Þar er vatnsþolinn HydroCorkur á gólfi, stór steypt og flísalögð sturta með hertu öryggisgleri, hvítar flísar eru á veggjum og snyrtileg innrétting. Gluggi er á baðherberginu.

Í kjallara er gott geymsluherbergi með glugga og sameiginlegt þvottahús.

Húsið er í mjög góðu standi eftir gagngerar endurbætur. Það var endursteinað fyrir nokkrum árum. Þak og frárennslislagnir eru endurnýjaðar, Ennfremur eru raflagnir nýjar og vatnslagnir að miklu leyrti. Skipt var um glugga og gler fyrir ekki svo mörgum árum síðan.

Íbúðinni fylgir bílskúr og stórt útleiguherbergi. Þar eru nýjar raf og vatnslagnir. Í bílskúrnum er nú góð vinnuaðstaða. Útleiguherbergið er með sérinngangi í gegnum garðinn. Þar er gólfhiti og góðir gluggar. Ennfremur þvotta- og eldhúsaðstaða og salerni. Í garðinum við hlið bílskúrsins er snotur útiaðstaða fyrir sumar og sól. Garðurinn er fallegur með fjölbreyttum gróðri og vermireit fyrir hverja íbúð undir kryddjurtir ofl.

Íbúðin er miðsvæðis í borginni í jaðri Laugardalsins. Stutt er í skóla og leikskóla, Laugardalslaugina, líkamsrækt og einnig í öflugt barna- og unglingastarf Þróttar svo eitthvað sé nefnt.

Þetta er mjög fín eign í fallegu, friðsælu og grónu hverfi. Útleigumöguleiki. Gullteigurinn er borgargata og snjór ávallt ruddur á vetrum.

Allar upplýsingar veita löggiltir fasteignasalar Skeifunnar, Þórir s. 820-6786 og Eysteinn s. 896-6000.


SKEIFAN SKILAR ÁRANGRI

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
Stimpilgjald af kaupsamningi: 0,8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1,6% fyrir lögaðila.
Stimpilgjald af kaupsamningi við fyrstu kaup einstaklings 0,4% af fasteignamati eignar.
Lántökugjald lánastofnunar skv. skilyrðum hennar.
Þinglýsingargjald: Á kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.000 af hverju skjali.
Umsýslugjald fasteignasölu sbr. kauptilboð.

Skeifan fasteignamiðlun var stofnuð 25. apríl 1985 og hefur því verið starfandi í yfir 30 ár. 

SJÁ Á KORTI

SJÁ GOOGLE STREETVIEW