SJÁ ALLAR MYNDIR
Snorrabraut, 105 Reykjavík
130 fm | 5 herbergja | Verð 55.9 milj. | Áhv. 0
ÚTLISTUN

Skeifan fasteignasala s. 568-5556 kynnir : Mjög mikið endurnýjuð og virkilega falleg 130.6 fm. efri hæð í þríbýlishúsi á í Norðurmýrinni.  

Nánari lýsing:

Komið er inn í forstofu/gang sem er flísalagður með ljósum flísum. Góð stofa með parketi. Afar rúmgott eldhús með vönduðum innréttingum og góðum borðkrók/borðstofu, parket á gólfi. Á milli eldhúss og stofu eru rennihurðir. Gott hjónaherbergi er með góðum fataskápum og parketi á gólfi. Tvö svefnherbergi eru með Pergo parketi. Góðir skápar/innrétting eru í öðru svefnherberginu. Úr hinu hinu herberginu er gengið út á suðaustursvalir. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf og er með baðkari með sturtuaðstöðu og hvítum tækjum. Á baðherberginu er gluggi og tenging fyrir þvottavél og gólfhiti. Unnt væri að koma þar fyrir sturtuaðstöðu ef það hentaði nýjum eiganda. Gott sjónvarpshol með góðri skápainnréttingu, ljósar flísar á gólfi. Sjónvarpsherberginu er hæglega unnt að breyta í fjórða svefnherbergið.

Íbúðin var öll mikið endurnýjuð árið 2006, þá var m.a. skipt um gólfefni á stofu, eldhúsi, hjónaherbergi, sjónvarpsholi og gangi. Jafnframt var skipt um eldhúsinnréttingu og tæki, baðherbergi flísalagt og tæki endurnýjuð þar.  Ennfremur gler og hluti glugga og rafmagn. Hljóðeinangrandi gler er í öllum gluggum á suður- og vesturhlið. Eldvarnarhurð er á íbúðinni fram í sameignina. Yfir íbúðinni fylgir 50% í  manngengu geymslurisi. Í kjallara er gott herbergi/geymsla með glugga og dúk á gólfi. Í kjallara er sameiginlegt þvottahús og sameiginlegur hitaklefi. Helmingshlutdeild í kaldri geymslu undir stiga fylgir íbúðinni. Bifreiðastræti eru bæði við Snorrabrautina og Auðarstrætið. Hitalögn undir stétt við tröppur og að sorptunnum.

Þetta er ákaflega björt og snyrtileg eign.

Húsið er vel staðsett miðsvæðis í Reykjavík. Endurnýjað þak er á húsinu og einnig þakkantur. Frárennsli og dren hússins hefur verið endurnýjað. Allir gluggar voru málaðir utanhúss í sumar.

Allar upplýsingar veita löggiltir fasteignasalar Skeifunnar, Þórir s. 820-6786 og Eysteinn s. 896-6000.


SKEIFAN SKILAR ÁRANGRI

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
Stimpilgjald af kaupsamningi: 0,8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1,6% fyrir lögaðila.
Stimpilgjald af kaupsamningi við fyrstu kaup einstaklings 0,4% af fasteignamati eignar.
Lántökugjald lánastofnunar skv. skilyrðum hennar.
Þinglýsingargjald: Á kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.000 af hverju skjali.
Umsýslugjald fasteignasölu sbr. kauptilboð.

Skeifan fasteignamiðlun var stofnuð 25. apríl 1985 og hefur því verið starfandi í yfir 30 ár. 

Fjölbýli

STÆRÐ
130
HERBERGI
5
BYGGINGARÁR
1942
VERÐ
55.900.000 KR
FASTEIGNAMAT
52.950.000
BRUNABÓTAMAT
38.950.000
ÁHVÍLANDI
0
BÍLSKÚR
nei
SÉR INNGANGUR
Sameiginlegur
ÞVOTTAHÚS
SENDA FYRIRSPURN

Senda fyrirspurn vegna

Snorrabraut, 105 Reykjavík

Skilaboð send

ÚTLISTUN

Skeifan fasteignasala s. 568-5556 kynnir : Mjög mikið endurnýjuð og virkilega falleg 130.6 fm. efri hæð í þríbýlishúsi á í Norðurmýrinni.  

Nánari lýsing:

Komið er inn í forstofu/gang sem er flísalagður með ljósum flísum. Góð stofa með parketi. Afar rúmgott eldhús með vönduðum innréttingum og góðum borðkrók/borðstofu, parket á gólfi. Á milli eldhúss og stofu eru rennihurðir. Gott hjónaherbergi er með góðum fataskápum og parketi á gólfi. Tvö svefnherbergi eru með Pergo parketi. Góðir skápar/innrétting eru í öðru svefnherberginu. Úr hinu hinu herberginu er gengið út á suðaustursvalir. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf og er með baðkari með sturtuaðstöðu og hvítum tækjum. Á baðherberginu er gluggi og tenging fyrir þvottavél og gólfhiti. Unnt væri að koma þar fyrir sturtuaðstöðu ef það hentaði nýjum eiganda. Gott sjónvarpshol með góðri skápainnréttingu, ljósar flísar á gólfi. Sjónvarpsherberginu er hæglega unnt að breyta í fjórða svefnherbergið.

Íbúðin var öll mikið endurnýjuð árið 2006, þá var m.a. skipt um gólfefni á stofu, eldhúsi, hjónaherbergi, sjónvarpsholi og gangi. Jafnframt var skipt um eldhúsinnréttingu og tæki, baðherbergi flísalagt og tæki endurnýjuð þar.  Ennfremur gler og hluti glugga og rafmagn. Hljóðeinangrandi gler er í öllum gluggum á suður- og vesturhlið. Eldvarnarhurð er á íbúðinni fram í sameignina. Yfir íbúðinni fylgir 50% í  manngengu geymslurisi. Í kjallara er gott herbergi/geymsla með glugga og dúk á gólfi. Í kjallara er sameiginlegt þvottahús og sameiginlegur hitaklefi. Helmingshlutdeild í kaldri geymslu undir stiga fylgir íbúðinni. Bifreiðastræti eru bæði við Snorrabrautina og Auðarstrætið. Hitalögn undir stétt við tröppur og að sorptunnum.

Þetta er ákaflega björt og snyrtileg eign.

Húsið er vel staðsett miðsvæðis í Reykjavík. Endurnýjað þak er á húsinu og einnig þakkantur. Frárennsli og dren hússins hefur verið endurnýjað. Allir gluggar voru málaðir utanhúss í sumar.

Allar upplýsingar veita löggiltir fasteignasalar Skeifunnar, Þórir s. 820-6786 og Eysteinn s. 896-6000.


SKEIFAN SKILAR ÁRANGRI

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
Stimpilgjald af kaupsamningi: 0,8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1,6% fyrir lögaðila.
Stimpilgjald af kaupsamningi við fyrstu kaup einstaklings 0,4% af fasteignamati eignar.
Lántökugjald lánastofnunar skv. skilyrðum hennar.
Þinglýsingargjald: Á kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.000 af hverju skjali.
Umsýslugjald fasteignasölu sbr. kauptilboð.

Skeifan fasteignamiðlun var stofnuð 25. apríl 1985 og hefur því verið starfandi í yfir 30 ár. 

SJÁ Á KORTI

SJÁ GOOGLE STREETVIEW