SJÁ ALLAR MYNDIR
Rauðagerði, 108 Reykjavík
81 fm | 3 herbergja | Verð 39.2 milj. | Áhv. 0
ÚTLISTUN

Skeifan fasteignamiðlun s. 568-5556 kynnir : Falleg og skemmtilega skipulögð 3-4 herbergja 81,2 fm. íbúð á jarðhæð/kjallara í þríbýli með sérinngangi í snyrtilegu þríbýli við Rauðagerði í Smáíbúðahverfinu. 

Nánari lýsing :


Komið er um sérinngang inn í forstofu með leirbrúnum flísum og góðu fatahengi. Hol/gangur með sömu flísum sem flæða svo inn í eldhús og baðherbergi. Eldhúsið sem er á aðra hönd af gangi er mjög rúmgott með fallegri upprunalegri uppgerðri innréttingu með góðu skápaplássi og nýlegri borðplötu. Ný eldavél, háfur og stór borðkrókur. Á hina höndina frá gangi er fínt baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf með góðri innréttingu og sturtuklefa. Frá gangi er gengið upp nokkur þrep í bjarta og fallega samliggjandi stofu og borðstofu (samkvæmt teikningu en opnað hefur verið á milli stofa), eikarparket er á gólfi. Inn af borðstofunni eru tvö svefnherbergi með eikarparketi og annað þeirra með fataskáp.

Íbúðinni fylgir sér geymsla og gott þvottahús sem gengið er inn í rétt fyrir framan útidyrnar. Ytra byrði hússins var lagfært og málað í sumar. Seljandi greiðir fyrir fyrirhugaðar lagfæringar á frárennslislögnum.

Íbúðin er miðsvæðis í borginni. Stutt er í skóla, verslanir og alla þjónustu. Fasteignamat næsta árs kr. 33.000.000.-


Allar frekari upplýsingar gefa löggiltir fasteignasalar Skeifunnar, Þórir 820-6786 og Eysteinn 896-6000 eða á skrifstofu í síma 5685556.


SKEIFAN SKILAR ÁRANGRI

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
Stimpilgjald af kaupsamningi: 0,8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1,6% fyrir lögaðila.
Stimpilgjald af kaupsamningi við fyrstu kaup einstaklings 0,4% af fasteignamati eignar.
Lántökugjald lánastofnunar skv. skilyrðum hennar.
Þinglýsingargjald: Á kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.000 af hverju skjali.
Umsýslugjald fasteignasölu sbr. kauptilboð.

Skeifan fasteignamiðlun var stofnuð 25. apríl 1985 og hefur því verið starfandi í yfir 30 ár. 

Fjölbýli

STÆRÐ
81
HERBERGI
3
BYGGINGARÁR
1960
VERÐ
39.200.000 KR
FASTEIGNAMAT
30.050.000
BRUNABÓTAMAT
26.650.000
ÁHVÍLANDI
0
BÍLSKÚR
nei
SÉR INNGANGUR
Sér
ÞVOTTAHÚS
SENDA FYRIRSPURN

Senda fyrirspurn vegna

Rauðagerði, 108 Reykjavík

Skilaboð send

ÚTLISTUN

Skeifan fasteignamiðlun s. 568-5556 kynnir : Falleg og skemmtilega skipulögð 3-4 herbergja 81,2 fm. íbúð á jarðhæð/kjallara í þríbýli með sérinngangi í snyrtilegu þríbýli við Rauðagerði í Smáíbúðahverfinu. 

Nánari lýsing :


Komið er um sérinngang inn í forstofu með leirbrúnum flísum og góðu fatahengi. Hol/gangur með sömu flísum sem flæða svo inn í eldhús og baðherbergi. Eldhúsið sem er á aðra hönd af gangi er mjög rúmgott með fallegri upprunalegri uppgerðri innréttingu með góðu skápaplássi og nýlegri borðplötu. Ný eldavél, háfur og stór borðkrókur. Á hina höndina frá gangi er fínt baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf með góðri innréttingu og sturtuklefa. Frá gangi er gengið upp nokkur þrep í bjarta og fallega samliggjandi stofu og borðstofu (samkvæmt teikningu en opnað hefur verið á milli stofa), eikarparket er á gólfi. Inn af borðstofunni eru tvö svefnherbergi með eikarparketi og annað þeirra með fataskáp.

Íbúðinni fylgir sér geymsla og gott þvottahús sem gengið er inn í rétt fyrir framan útidyrnar. Ytra byrði hússins var lagfært og málað í sumar. Seljandi greiðir fyrir fyrirhugaðar lagfæringar á frárennslislögnum.

Íbúðin er miðsvæðis í borginni. Stutt er í skóla, verslanir og alla þjónustu. Fasteignamat næsta árs kr. 33.000.000.-


Allar frekari upplýsingar gefa löggiltir fasteignasalar Skeifunnar, Þórir 820-6786 og Eysteinn 896-6000 eða á skrifstofu í síma 5685556.


SKEIFAN SKILAR ÁRANGRI

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
Stimpilgjald af kaupsamningi: 0,8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1,6% fyrir lögaðila.
Stimpilgjald af kaupsamningi við fyrstu kaup einstaklings 0,4% af fasteignamati eignar.
Lántökugjald lánastofnunar skv. skilyrðum hennar.
Þinglýsingargjald: Á kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.000 af hverju skjali.
Umsýslugjald fasteignasölu sbr. kauptilboð.

Skeifan fasteignamiðlun var stofnuð 25. apríl 1985 og hefur því verið starfandi í yfir 30 ár. 

SJÁ Á KORTI

SJÁ GOOGLE STREETVIEW