SJÁ ALLAR MYNDIR
Fagrihvammur, 220 Hafnarfjörður
181 fm | 5 herbergja | Verð Tilboð | Áhv. 0
ÚTLISTUN

Skeifan fasteignasla s. 568-5556 kynnir : Falleg og björt 157,3 fm. 5 herbergja útsýnishæð með útleiguherbergi í hluta bílskúrs í snyrtilegu húsi við Fagrahvamm í Hafnarfirði.

Nánari lýsing :


Gengið er upp nokkrar tröppur upp á hæðina. Komið er inn í flísalagða forstofu með fataskáp. Flísalagt gestasalerni er við hlið forstofunnar. Merbau parket er á allri hæðinni. Úr forstofu er komið inn í rúmgott hol. Þar er stórt og flott arinstæði. Stofa er á aðra hönd með stórum gluggum og óviðjafnanlegu útsýni yfir Hafnarfjörð, Álftanes og upp að jökli. Góð borðstofa. Eldhúsið er bjart með hvítri innréttingu, fallegum dúkflísum á gólfi og góðum borðkróki. Fallegt útsýni er úr eldhúsinu. Inn af eldhúsi er þvottahús, búr og geymsla.
Á svefnherbergisgangi eru nú þrjú herbergi og baðherbergi. Hjónaherbergið er rúmgott með fataskáp og þaðan er útgengt á suðursvalir. Tvo ágæt barnaherbergi. Baðherbergið er stórt. Það er flísalagt í hólf og gólf með baðkari og sturtuklefa.
Í bílskúrnum er stór geymsla og íbúðarherbergi. Geymslan er framar í bílskúrnum en gengið er inn í herbergið á bakhlið hússins. Í herberginu er svefnkrókur og lítil eldunaraðstaða. Ennfremur baðherbergi með sturtu, þvottaaðstöðu og upphengdu salerni
Húsið lítur ágætlega út. Þakkantur var lagfærður og fúavarinn árið 2016 og þak málað og yfirfarið á síðasta ári. Gróinn garður er umhverfis húsið.

Þetta er athyglisverð eign með fallegu útsýni yfir höfuðborgarsvæðið.

Allar upplýsingar veita löggiltir fasteignasalar Skeifunnar, Þórir s. 820-6786 og Eysteinn s. 896-6000.


SKEIFAN SKILAR ÁRANGRI

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
Stimpilgjald af kaupsamningi: 0,8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1,6% fyrir lögaðila.
Stimpilgjald af kaupsamningi við fyrstu kaup einstaklings 0,4% af fasteignamati eignar.
Lántökugjald lánastofnunar skv. skilyrðum hennar.
Þinglýsingargjald: Á kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.000 af hverju skjali.
Umsýslugjald fasteignasölu sbr. kauptilboð.

Skeifan fasteignamiðlun var stofnuð 25. apríl 1985 og hefur því verið starfandi í yfir 30 ár. 

Hæð

STÆRÐ
181
HERBERGI
5
BYGGINGARÁR
1981
VERÐ
0 KR
FASTEIGNAMAT
51.250.000
BRUNABÓTAMAT
56.210.000
ÁHVÍLANDI
0
BÍLSKÚR
1
SÉR INNGANGUR
Sér
ÞVOTTAHÚS
SENDA FYRIRSPURN

Senda fyrirspurn vegna

Fagrihvammur, 220 Hafnarfjörður

Skilaboð send

ÚTLISTUN

Skeifan fasteignasla s. 568-5556 kynnir : Falleg og björt 157,3 fm. 5 herbergja útsýnishæð með útleiguherbergi í hluta bílskúrs í snyrtilegu húsi við Fagrahvamm í Hafnarfirði.

Nánari lýsing :


Gengið er upp nokkrar tröppur upp á hæðina. Komið er inn í flísalagða forstofu með fataskáp. Flísalagt gestasalerni er við hlið forstofunnar. Merbau parket er á allri hæðinni. Úr forstofu er komið inn í rúmgott hol. Þar er stórt og flott arinstæði. Stofa er á aðra hönd með stórum gluggum og óviðjafnanlegu útsýni yfir Hafnarfjörð, Álftanes og upp að jökli. Góð borðstofa. Eldhúsið er bjart með hvítri innréttingu, fallegum dúkflísum á gólfi og góðum borðkróki. Fallegt útsýni er úr eldhúsinu. Inn af eldhúsi er þvottahús, búr og geymsla.
Á svefnherbergisgangi eru nú þrjú herbergi og baðherbergi. Hjónaherbergið er rúmgott með fataskáp og þaðan er útgengt á suðursvalir. Tvo ágæt barnaherbergi. Baðherbergið er stórt. Það er flísalagt í hólf og gólf með baðkari og sturtuklefa.
Í bílskúrnum er stór geymsla og íbúðarherbergi. Geymslan er framar í bílskúrnum en gengið er inn í herbergið á bakhlið hússins. Í herberginu er svefnkrókur og lítil eldunaraðstaða. Ennfremur baðherbergi með sturtu, þvottaaðstöðu og upphengdu salerni
Húsið lítur ágætlega út. Þakkantur var lagfærður og fúavarinn árið 2016 og þak málað og yfirfarið á síðasta ári. Gróinn garður er umhverfis húsið.

Þetta er athyglisverð eign með fallegu útsýni yfir höfuðborgarsvæðið.

Allar upplýsingar veita löggiltir fasteignasalar Skeifunnar, Þórir s. 820-6786 og Eysteinn s. 896-6000.


SKEIFAN SKILAR ÁRANGRI

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
Stimpilgjald af kaupsamningi: 0,8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1,6% fyrir lögaðila.
Stimpilgjald af kaupsamningi við fyrstu kaup einstaklings 0,4% af fasteignamati eignar.
Lántökugjald lánastofnunar skv. skilyrðum hennar.
Þinglýsingargjald: Á kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.000 af hverju skjali.
Umsýslugjald fasteignasölu sbr. kauptilboð.

Skeifan fasteignamiðlun var stofnuð 25. apríl 1985 og hefur því verið starfandi í yfir 30 ár. 

SJÁ Á KORTI

SJÁ GOOGLE STREETVIEW